<$BlogRSDURL$>

þriðjudagur, júní 27, 2006

Eg a afmaeli i dag, eg a afmaeli i dag!!!! 

Eg er ordin 7 ara i dag. Thetta var lika alveg agaetur afmaelisdagur. Hitinn er enn rosalega mikill en thad var pinu gola i dag thannig ad thad bjargadist. Eg var i sundlauginni i mest allan dag. Thessa dagana verd eg ad vera i sidermabol i lauginni og lika thega vid erum uti ad labba. Eg er nembl pinu mikid brend a hondunum... eg er samt buin ad passa mig mikid mikid, en vidist bara vera med svona rosalega vidkvaema hud. Viktor Bjarki er ekki einu sinni ordinn rjodur i kinnunum enda faer hann varla ad sja solina.. alltaf i skugganum eda med solhattinn.
A morgun erum vid pabbi ad fara til italiu i vatnsrennibrautargard. Eg hlakka rosalega mikid til... en kannski ekki eins mikid og pabba!
Eg er buin ad eignast norska vinkona sem heitir Nikil, vid erum alltaf saman a kvoldin ad dansa a dansiballinu. thar hoppum vid og skoppum donsum og hoppum meira alveg i 3 tima... rosa stud. en jaeja sjaumst eftir viku..
knusur fra okkur ollum

(4) comments

laugardagur, júní 24, 2006

Frettir fra Kroatiu 

Thad er allt gott ad fretta af okkur. Vid erum i steikjandi hita og sol alla daga... eda allavega thessa 4 daga sem vid erum buin ad vera her. Okkur lidur best ad vera vid sundlaugina og svamla i henni, en vid erum lika buin ad profa sjoinn. Ferdalagid hingad gekk vel. Voknudum eldsnemma eda kl 3 um nott og heldum af stad upp a voll. Vid vorum mjog stilt i flugvelinni og lika i rutunni. Viktor svaf rutferdina alla af ser en eg og pabbi satum og hamudum i okkur hardfisk alla leidina.
hotelid okkar er mjog flott. Ibud med finu eldhusi og tveim badherbergjum...
Vid erum nuna inni i pinuposu indernetherbergi og erum ad kafna thannig ad vid hofum thad stutt i bili. Setjum inn myndir thegar vid komum heim
knusur

(2) comments

miðvikudagur, júní 14, 2006

Sögu vil ég segja stutta sem að ég hef nýskeð frétt... 

Það er allt gott að frétta af okkur. Bara vika þanga til við verðum í Króatíu. Við erum öll orðin voðalega spennt, nema kannski Viktor Bjarki :) Ferðalagði verður svolítið langt því það er flogið til Ítalíu og svo er rúta í rúmlega 2 tíma. Við eigum bara eftir að skemmta okkur þó að ferðalagið verði langt, vona bara að ég og mamma verðum ekki bílveikar.

en ástæðan fyrir blogginu er sú að það kom pínu fyrir áðan. Sumum finnst það rosa fyndið meðan aðrir hlægja bara ekki neitt. Stundum kemur það fyrir að það kemur til mín lítill stríðnispúki, hann er voðalega saklaus en þegar ég verð gleymin ofan í stríðnina þá getur það endað frekar illa. Það var þannig að pabbi og Þórður vinur hans fóru út á svalir að anda að sér "fersku" lofti. Púkanum í mér fannst rosa fyndið að fara og læsa, en svo stuttu eftir það var mamma á leið niður í þvottahús sem er alveg á neðstu hæðinni og skottaðist ég auðvitað með henni niður. Þannig að strákarnir voru fastir á svölunum. Og þó að þeir kölluðu og bönkuðu þá heyrðum við ekkert í þeim. Nágranna okkar hefur greinilega ekkert litist á þessi óp í þeim því eftir einhvern tíma kom hann upp og frelsaði þá af svölunum.
Mamma er enn hlægjandi í þessum skrifuðum orðum en mér líður sjálfri ekki vel og er komin með svaka samviksubit sem lýsir sér í því að það er rosa stór kökkur í hálsinum á mér þannig að ég get ekki talað.
En þetta er bara okkar á milli þið megið ekki tala um þetta við mig því þá kannski fer ég bara aftur að gráta.

þanga til næst hafið það gott:)

(0) comments

This page is powered by Blogger. Isn't yours?