sunnudagur, nóvember 25, 2007
Bræður að spjalla. Við vorum alveg eftir að monta okkur og láta vita að Sævin er byrjaður að snúa sér. Hann fer af baki yfir á maga, og er alveg rosalega duglegur!
# posted by maria : sunnudagur, nóvember 25, 2007
(2) comments
María, Snæbjörn, Viktor Bjarki og Tómas. Það er mjög sterkur vinasvipur með þeim...
# posted by maria : sunnudagur, nóvember 25, 2007
(1) comments
Það mætti halda að Sævin væri algjör risi :)
# posted by maria : sunnudagur, nóvember 25, 2007
(0) comments
miðvikudagur, nóvember 21, 2007
Þessi litli strákur er líka byrjaður að lesa!
# posted by maria : miðvikudagur, nóvember 21, 2007
(2) comments
Hún er alltaf dugleg í passinu stróra stelpan mín :)
# posted by maria : miðvikudagur, nóvember 21, 2007
(0) comments
Að horfast í augu við ljónið...
# posted by maria : miðvikudagur, nóvember 21, 2007
(0) comments
laugardagur, nóvember 17, 2007
# posted by maria : laugardagur, nóvember 17, 2007
(1) comments
sunnudagur, nóvember 11, 2007
Sævin er orðinn þriggja mánaða. Hann fór í vigtun og er 6 kíló og 660 gr. Hann er þá orðinn jafnstór og þegar María var 5 mánaða. Viktor Bjarki var "aðeins" stærri þegar hann var 3 mánaða, 7,8 kíló!
# posted by maria : sunnudagur, nóvember 11, 2007
(2) comments
það er kominn pínu mömmusvipur á hann :)
# posted by maria : sunnudagur, nóvember 11, 2007
(0) comments
Kiss, kiss, við eigum eftir að vera góðir vinir.
# posted by maria : sunnudagur, nóvember 11, 2007
(0) comments
Viktor Bjarki ný vaknaður eftir lúrinn. Hann elskar koddann sinn og druslast með hann um allt.
# posted by maria : sunnudagur, nóvember 11, 2007
(0) comments
miðvikudagur, nóvember 07, 2007
Til hamingju Arna, Siggi og Gabríel Máni!

4. nóvember á afmælisdeginum hans Bjarna fæddist þessi fallegi strákur. Hann kom mánuði fyrir tímann og er bara 10 merkur og 49 cm.
# posted by maria : miðvikudagur, nóvember 07, 2007
(1) comments
föstudagur, nóvember 02, 2007
Hummm var einhver að tala um að það þyrfti að klippa strákinn!
# posted by maria : föstudagur, nóvember 02, 2007
(1) comments

Ný klipptur og rosalega fínn. Ég meiddi mig aðeins í leikskólanum, fékk blóðnasir, sprungna vör og kúlu á hausinn. Þegar ég kom heim fékk ég bæði ís og köku og allt batnaði á met tíma.
# posted by maria : föstudagur, nóvember 02, 2007
(1) comments
