þriðjudagur, janúar 10, 2006

Elsku afi Sævin,
gangi þér vel í ferðalaginu langa. Ég á eftir að sakna þín og minnast í hvert sinn sem ég fæ prinspóló og appelsín. Ég bið að heilsa englunum og veit að þú hjálpar þeim að passa upp á okkur.
Ástarkveðja,
þín Mæja.
Comments:
Skrifa ummæli