sunnudagur, nóvember 25, 2007
 
 Bræður að spjalla. Við vorum alveg eftir að monta okkur og láta vita að Sævin er byrjaður að snúa sér. Hann fer af baki yfir á maga, og er alveg rosalega duglegur!
			Comments:
			
			
	
	
    
				 
				Má heimta nýjar myndir og kannski einhverjar fréttir með? Nei ég bara spyr ; ) hlökkum til að hitta ykkur á sunnudaginn.
Þegar piparkökur bakast.....
Knúsi
				
				
			
			
			
			
			Skrifa ummæli
		Þegar piparkökur bakast.....
Knúsi

