miðvikudagur, september 15, 2004
Ballettími nr. 2
Mér gekk vel í tímanum í gær. Við þurftum sem betur fer ekki að segja hvað við heitum, heldur áttum við bara að rétta upp hönd þegar nafnið okkar var lesið. Við lærðum að hoppa svona hálft valhopp, það var mjög erfitt. Við settum hendur á mjöðm og hökuna upp og áttum að fara í beina línu yfir gólfið. Ég var reyndar með hendur á mjöðm og hökuna upp og tunguna út :þ sko þegar ég er að vanda mig þá vill tungan ekki vera upp í mér. Ég veit að sumir sem lesa þetta kannast við þetta "vandamál" líka! Mamma gat aðeins kíkt á mig í glugganum á hurðinni en það voru fleiri mömmur sem vildu líka fá að sjá.
Ég fékk að gista hjá Sævin um helgina. Svona erum við sæt þegar við sofum :)
Mér gekk vel í tímanum í gær. Við þurftum sem betur fer ekki að segja hvað við heitum, heldur áttum við bara að rétta upp hönd þegar nafnið okkar var lesið. Við lærðum að hoppa svona hálft valhopp, það var mjög erfitt. Við settum hendur á mjöðm og hökuna upp og áttum að fara í beina línu yfir gólfið. Ég var reyndar með hendur á mjöðm og hökuna upp og tunguna út :þ sko þegar ég er að vanda mig þá vill tungan ekki vera upp í mér. Ég veit að sumir sem lesa þetta kannast við þetta "vandamál" líka! Mamma gat aðeins kíkt á mig í glugganum á hurðinni en það voru fleiri mömmur sem vildu líka fá að sjá.
Ég fékk að gista hjá Sævin um helgina. Svona erum við sæt þegar við sofum :)
Comments:
Skrifa ummæli