mánudagur, mars 03, 2008

Amma Svala var að klára að prjóna þessa peysu og húfu. Það má segja að hún sé komin í framleiðslu, hún er alveg ótrúlega dugleg að prjóna á krakkana.
Comments:
Vá æðislegt settið....heppin að eiga ömmu sem prjónar ; ) er hún ekkert að taka að sér fyrir aðra gegn gjaldi nei bara spyr...
knús á ykkur sjáumst vonandi næstu helgi ; )
Skrifa ummæli
knús á ykkur sjáumst vonandi næstu helgi ; )