þriðjudagur, mars 18, 2008

Jamm og jæja, ykkur líst kannski ekkert á strákinn núna? Ég var komin í algjör vandræði með hausinn á honum. Það er búið að vera svo mikil skán á hausnum og draslið sem þarf að láta í hann gerir hárið ógeðslegt í marga daga. svo þegar hárið er nýbúið að jafna sig þarf að bera aftur í hausinn á honum. Þannig að.... en mér finnst hann rosalega sætur :)
Comments:
Jiii hann er æðislegur :) Sammála síðasta ræðumanni... Fullkomin hvort sem hann er með hár eða ekki :)
Kv. Kristín Svavarsd.
Kv. Kristín Svavarsd.
Sætur, krútt, rúsína, æðislegur og fullkominn já ekki slæm comment (úr þessum 3 síðustu commentum ; )
knús
Skrifa ummæli
knús