mánudagur, mars 03, 2008


Við kíktum í hestuhúsið til Sirrýjar. Krakkarnir voru spenntir að fá að klappa hestunum og fá að setjast á bak. Viktor Bjarki var smeikur til að byrja með en svo fannst honum mjög gaman.
Comments:
Skrifa ummæli
Dagbókin mín