miðvikudagur, júlí 02, 2008
Efnilegir knapar í Víðidal

"Á SUMRIN taka börn og ungmenni sér ýmislegt fyrir hendur meðan skólinn er í fríi. Sumir stunda íþróttir, aðrir myndlist og enn aðrir sækja reiðnámskeið. Kennsla í reiðlist fer þessa dagana fram í Víðidal."
Tekið af mbl.is
Comments:
Skrifa ummæli